Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kynferðisbrot
ENSKA
sexual offence
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Fræðsla og forvarnir beindust fyrst og fremst að börnum, fólki sem vinnur með börnum, réttarvörslukerfinu sem og almenningi. Í tengslum við verkefnið var búið til fræðslu- og upplýsingaefni af ýmsu tagi fyrir börn og ungmenni um sjálfsvirðingu, mörk, kynlíf og kynheilbrigði en einnig fræðsluefni fyrir fagaðila um ofbeldi og hlutverk skóla í slíkum málum og fræðsluefni fyrir fagaðila um réttarvernd barna í kynferðisbrotamálum.

[en] Educational and preventive measures were directed at children, people who work with children, justice administration, and the general public. In connection with the project, a variety of educational and informational materials were prepared for children and young people on self-respect, boundaries, sex and reproductive health, in addition to educational materials for professionals on violence and the role schools play in such cases, and educational materials for professionals on legal protections for children in cases involving sexual offences.

Skilgreining
samheiti hegningarlagabrota sem á einhvern hátt varða kynferðislíf manna, sbr. XXII. kafla hgl. [almennra hegningarlaga]
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)


Rit
[is] Fimmta og sjötta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins

[en] Fifth and Sixth Periodic Report on the Convention on the Rights of the Child

Skjal nr.
UÞM2018100051
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira